Aug
10
8:00 PM20:00

Brot úr minni

Tjarnarbíó, 10.8.2018

Elja stígur hér aftur á svið með glæsilegt og fjölbreytt tónleikaprógram, en sveitin mun frumflytja verk tileinkað sveitinni eftir Halldór Eldjárn og mun leika nokkur lög með söngkonunni JFDR (Jófríði Ákadóttur). Auk þess mun Elja flytja tvö klassísk verk fyrir kammersveit, en þau eru fyrsta kammersinfónía Schönbergs og Kveðjusinfónían eftir Haydn.


Efnisskrá tónleikanna er eftirfarandi:Halldór Eldjárn: Brot úr minni / Voice Memos

Arnold Schönberg: Kammersinfónía nr. 1

Jófríður Ákadóttir: JFDR

Joseph Haydn: KveðjusinfóníanAlmennt miðaverð: 2900

Nemendur, eldri borgarar og öryrkjar: 2100 (aðeins selt í miðasölu Tjarnarbíós gegn framvísun skirteinis)

Elja x UNM: Tvístrun 11. ágúst

Passi á báða viðburði á Brot úr minni og Tvístrun: 4900

View Event →
Jan
7
5:00 PM17:00

Á fjórtándanum

Elja tekur þátt í tónleikaröðinni VELKOMIN HEIM í Hörpuhorni þann 7. janúar kl. 17:00.

Lesa um tónleikana á heimasíðu Hörpu HÉR

Efnisskrá:

Bára Gísladóttir: otoconia

Alfred Schnittke: Septet

  1. Introduction: Moderato
  2. Perpetuum mobile: Allegretto
  3. Chorale: Moderato

J. S. Bach: Brandenborgarkonsert nr. 5

  1. Allegro
  2. Affettuoso
  3. Allegro

 

View Event →